Skákast

Í şessu JAVA-snifsi er unnt ağ kanna hreyfingu hlutar í skákasti viğ yfirborğ jarğar şegar ekki er gert ráğ fyrir loftmótstöğu eğa öğrum núningi.

Endurræsingarhnappurinn setur hlutinn í byrjunarstöğu. Unnt er ağ stöğva og setja hreyfinguna af stağ á hvağa tímapunkti sem er í hverju skoti og unnt er, innan hæfilegra marka, ağ velja uphhfsgildi á hrağa, hæğ, stefnu og massa. Hægheyfingarhnapurinn sınir hreyfinguna tífalt hægar en hún er.

Síğan er unnt ağ velja hvağa şátt teikninigin á ağ sına, ş.e. stöğuhnit, hrağa, hröğun, kraft eğa skiptingu á orku milli skriğorku og stöğuorku.

Java runtime environment not installed or deactivated

 

 
Physics
Physics Applets

URL: http://www.walter-fendt.de/ph14is/projectile_is.htm
© Walter Fendt, September 13, 2000
© Icelandic version: Şorsteinn Egilson
Last modification: November 13, 2005